Innlent

Fjórtán mánaða fangelsi fyrir árás á Kárahnjúkasvæðinu

Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag karlmann í fjórtán mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Maðurinn stakk vinnufélaga sinn með hnífi á nýársdag í vinnubúðum á Kárahnjúkasvæðinu. Til átaka kom milli mannanna í matsal vinnubúðanna en árásarmaðurinn er kínverskur ríkisborgari en fórnarlambið ítalskur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×