Sport

Nytt heimsmet í langstökki á vélsleða

Hann á nú heimsmetið í langstökki á vélsleða.
Hann á nú heimsmetið í langstökki á vélsleða. Mynd/Slednecks

Paul Thacker setti nú á dögunum nýtt heimsmet í "Long Distance jump" á vélsleða,245 fet í bullandi snjókomu og hliðarvind.

Thacker segist eiga mun fleiri fet inni ! og munum við trúlega sjá hann slá sitt eigið met út af kortinu áður en árið er liðið !

Paul Thacker er liðsmaður innan jaðarsport félagsins Slednecks sem undanfarinn ár hafa komið sleðasportinu á þann stall sem það er í dag.

Jay Quinlan sem er nú farinn úr slednecks var fyrstur manna að taka backflipp á vélsleða í keppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×