Innlent

Rafmagnslaust í Lindahverfi og á Smáratorgi

Rafmagnslaust er nú í Lindahverfi, Hagasmára og á Smáratorgi eftir að háspennustrengur var grafinn í sundur um klukkan tíu. Þær upplýsingar fengust hjá Orkuveitu Reykjavíkur að verið væri að gera við strenginn og að rafmagn kæmist á innan skamms.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×