Útlent nautakjöt selt sem íslenskt 15. febrúar 2007 18:15 Á sjötta hundrað tonn af nautakjöti voru flutt til Íslands á síðasta ári. Þó virðist heyra til undantekninga að íslenskir neytendur séu upplýstir um upprunaland vörunnar. Hluti kjötsins kemur frá löndum þar sem gin- og klaufaveikifaraldur hefur komið upp á síðustu árum, eins og Hollandi og Frakklandi. Framboð á íslensku nautakjöti hefur minnkað síðustu misseri og nú er svo komið að flutt voru inn um 600 tonn af nautakjöti á síðasta ári til að anna eftirspurn. Réttur neytenda á að vita hvort kjötið sem þeir kaupa er innlent eða erlent er algerlega ótvíræður að mati Landssambands kúabænda. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri sambandsins, segir misbrest á því að upprunaland vörunnar sé tilgreint og segist ekki vita til þess að nokkurt eftirlit sé haft með slíkum merkingum. Auk þess að vera sjálfsagður réttur neytenda telji kúabændur það hagmunamál að íslenskar vörur séu merktar sem slíkar. Á síðasta ári var mest flutt inn af kjöti frá Þýskalandi og Nýja Sjálandi, en einnig frá Danmörku og Ítalíu. Hluti kjötsins kemur frá löndum þar sem gin- og klaufaveikifaraldur hefur komið upp á síðustu árum, eins og Hollandi og Frakklandi þar sem síðast faraldur geysaði árið 2001. ,,Þetta er ekki gott fyrir sjúkdómavarnir og okkur þykir þetta óæskilegt", segir Baldur sem segir reglurnar þær að nokkur tími þurfi að líða þar til landið er frítt af sjúkdómi og þangað til leyfi fæst til að flytja þaðan kjöt. Erlenda nautakjötið ratar hvort tveggja í verslanir og inn á veitingastaði. Sjálfur hefur framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda hafa rekist á gamlar, erlendar nautalundir í verslunum á síðasta ári. Sláturdagur var tilgreindur desember árið 2004 og lundirnar voru því í boði í íslenskum verslunum 20 mánuðum síðar. ,,Hvort mönnum finnst boðlegt að bjóða upp á slíka vöru skal ég ekki segja, en ég er nokkuð viss um að hún er ódýr," segir framkvæmdastóri Landssambands kúabænda. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Á sjötta hundrað tonn af nautakjöti voru flutt til Íslands á síðasta ári. Þó virðist heyra til undantekninga að íslenskir neytendur séu upplýstir um upprunaland vörunnar. Hluti kjötsins kemur frá löndum þar sem gin- og klaufaveikifaraldur hefur komið upp á síðustu árum, eins og Hollandi og Frakklandi. Framboð á íslensku nautakjöti hefur minnkað síðustu misseri og nú er svo komið að flutt voru inn um 600 tonn af nautakjöti á síðasta ári til að anna eftirspurn. Réttur neytenda á að vita hvort kjötið sem þeir kaupa er innlent eða erlent er algerlega ótvíræður að mati Landssambands kúabænda. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri sambandsins, segir misbrest á því að upprunaland vörunnar sé tilgreint og segist ekki vita til þess að nokkurt eftirlit sé haft með slíkum merkingum. Auk þess að vera sjálfsagður réttur neytenda telji kúabændur það hagmunamál að íslenskar vörur séu merktar sem slíkar. Á síðasta ári var mest flutt inn af kjöti frá Þýskalandi og Nýja Sjálandi, en einnig frá Danmörku og Ítalíu. Hluti kjötsins kemur frá löndum þar sem gin- og klaufaveikifaraldur hefur komið upp á síðustu árum, eins og Hollandi og Frakklandi þar sem síðast faraldur geysaði árið 2001. ,,Þetta er ekki gott fyrir sjúkdómavarnir og okkur þykir þetta óæskilegt", segir Baldur sem segir reglurnar þær að nokkur tími þurfi að líða þar til landið er frítt af sjúkdómi og þangað til leyfi fæst til að flytja þaðan kjöt. Erlenda nautakjötið ratar hvort tveggja í verslanir og inn á veitingastaði. Sjálfur hefur framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda hafa rekist á gamlar, erlendar nautalundir í verslunum á síðasta ári. Sláturdagur var tilgreindur desember árið 2004 og lundirnar voru því í boði í íslenskum verslunum 20 mánuðum síðar. ,,Hvort mönnum finnst boðlegt að bjóða upp á slíka vöru skal ég ekki segja, en ég er nokkuð viss um að hún er ódýr," segir framkvæmdastóri Landssambands kúabænda.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira