Sport

Supercross úrslit í Houston

Enn sigrar James Stewart
MYND/TWMX

Það er Kawasaki/Monster ökumaðurinn James Stewart sem tók köflótta flaggið í Houston um síðast liðna helgi.

Þetta var sjötti sigur Stewarts og virðist sem ekkert standi í vegi fyrir honum.

Stewart náði þó lélegu starti í main,en var hann skotfljótur að ná fremstu mönnum. " ég náði fljótt Chad Reed og var á eftir honum nokkra hringi,svo náði ég að stinga mér undan honum og landa sigri " segir James Stewart.

Annar varð Chad Reed eins og svo oft áður en þriðji, aðra helgi í röð varð Tim Ferry á Kawasaki.

Staðan er þá þessi eftir sex umferðir :

 

  • James Stewart (147/5 sigrar)
  • Chad Reed (126)
  • Tim Ferry (110)
  • Michael Byrne (88)
  • Kevin Windham (84)

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×