Mátti þola einelti kennara og nemenda 8. febrúar 2007 18:30 Á sjötta hundrað manns sóttu í dag ráðstefnu um börn og unglinga með sérþarfir í íslenska skólakerfinu. Menntamálaráðherra segir óþolandi að heyra sögur af því þegar fjölskyldur með sérþarfir fá ekki þá þjónustu sem þær eiga rétt á, en á ráðstefnunni sagði fólk, sem lent hefur í erfiðleikum í skólakerfinu, frá reynslu sinni. Hátt í sex hundruð manns mættu á ráðstefnu ráðgjafamiðstöðvarinnar Sjónarhóls í dag, þar sem úrræði og þjónusta við börn og unglina með sérþarfir voru rædd. Þá sögðu nokrir einstaklingar með mismundandi sérþarfir frá reynslu sinni. Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda voru konur, enda virðast karlmenn ekki sækja í umönunarstörf.Anton Rafn er þrítugur og hefur aðeins grunnskóapróf en skólaganga hans er ein sorgarsaga. Hann er með tourette einkenni, sem lýsa sér í alls kyns kækjum og hljóðum,en hann var orðinn 25 ára þegar heilkennið var greint. "Ég gekk í gegnum mikið einelti í skóla, mér var strítt af meðfylgjandi kækjum sem fylgja tourette heilkenni og tourettinu fylgir einning lesblinda og hljóðvilla og fleira sem hefur þau áhrif að það hamlar skólagönguna mikið," segir Anton Rafn Gunnarsson. En það voru ekki bara nemendur sem stóðu fyrir eineltinu. "Já, það má segja það, að það hafi verið þátttaka bæði kennara og nemenda. Það var hlegið mikið og gert gert svona óþægilegt grín af vangetu minni," segir Anton Rafn. Þannig að þú hefur einagnrast mikið í skólanum og verið einn á ferð? "Já, ég var mikill skuggi, fór bara með veggjum og reyndi að forðast daginn. Það komu margir dagar þar sem ég hreinlega mætti ekki í skóla og var þá bara einhvers staðar á víðavangi," segir Anton Rafn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í ávarpi sínu á ráðstefnunni að það væri óþolandi að heyra sögur af fjölskyldum sem ekki fengju þá þjónustu sem lög boða, enda væru fjármunirnir til staðar nú. En í dag sækja t.d. um 300 manns með sérþarfir framhaldsskóla landsins. Atnon Rafn segir að það hafi verið litið á hann sem vandræðabarn í skóanum. "Já, ég myndi segja það. Ég var svona einn af þessum sem litið var á sem vandræðabarn með lélegt uppeldi og það dæmi sem fylgdi því. En raunverulega var ég bara barn sem þurfti ramma, rútínu og stuðning." Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Á sjötta hundrað manns sóttu í dag ráðstefnu um börn og unglinga með sérþarfir í íslenska skólakerfinu. Menntamálaráðherra segir óþolandi að heyra sögur af því þegar fjölskyldur með sérþarfir fá ekki þá þjónustu sem þær eiga rétt á, en á ráðstefnunni sagði fólk, sem lent hefur í erfiðleikum í skólakerfinu, frá reynslu sinni. Hátt í sex hundruð manns mættu á ráðstefnu ráðgjafamiðstöðvarinnar Sjónarhóls í dag, þar sem úrræði og þjónusta við börn og unglina með sérþarfir voru rædd. Þá sögðu nokrir einstaklingar með mismundandi sérþarfir frá reynslu sinni. Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda voru konur, enda virðast karlmenn ekki sækja í umönunarstörf.Anton Rafn er þrítugur og hefur aðeins grunnskóapróf en skólaganga hans er ein sorgarsaga. Hann er með tourette einkenni, sem lýsa sér í alls kyns kækjum og hljóðum,en hann var orðinn 25 ára þegar heilkennið var greint. "Ég gekk í gegnum mikið einelti í skóla, mér var strítt af meðfylgjandi kækjum sem fylgja tourette heilkenni og tourettinu fylgir einning lesblinda og hljóðvilla og fleira sem hefur þau áhrif að það hamlar skólagönguna mikið," segir Anton Rafn Gunnarsson. En það voru ekki bara nemendur sem stóðu fyrir eineltinu. "Já, það má segja það, að það hafi verið þátttaka bæði kennara og nemenda. Það var hlegið mikið og gert gert svona óþægilegt grín af vangetu minni," segir Anton Rafn. Þannig að þú hefur einagnrast mikið í skólanum og verið einn á ferð? "Já, ég var mikill skuggi, fór bara með veggjum og reyndi að forðast daginn. Það komu margir dagar þar sem ég hreinlega mætti ekki í skóla og var þá bara einhvers staðar á víðavangi," segir Anton Rafn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í ávarpi sínu á ráðstefnunni að það væri óþolandi að heyra sögur af fjölskyldum sem ekki fengju þá þjónustu sem lög boða, enda væru fjármunirnir til staðar nú. En í dag sækja t.d. um 300 manns með sérþarfir framhaldsskóla landsins. Atnon Rafn segir að það hafi verið litið á hann sem vandræðabarn í skóanum. "Já, ég myndi segja það. Ég var svona einn af þessum sem litið var á sem vandræðabarn með lélegt uppeldi og það dæmi sem fylgdi því. En raunverulega var ég bara barn sem þurfti ramma, rútínu og stuðning."
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira