Sport

Fjör á opinni MX æfingu Nitro

Vel tekið á því á opinni MX æfingu Nitro
Vel tekið á því á opinni MX æfingu Nitro MYND/Bjarni Bærings

Mikið fjör var á opinni MX æfingu Nitro um síðustu helgi. Um 50 manns tóku þátt og áttu frábæran dag. Haukur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Nitro, var hæstánægður með daginn og sagði aðspurður að góð þátttaka og frábær stemning væri hvatning til að halda fleiri slíkar æfingar. Fjöldi fólks hefði óskað eftir fleiri skipulögðum æfingum og stefnir Nitro á að halda fleiri slíkar æfingar í vetur. Þær halda hjólafólki betur saman, draga úr akstri á viðkvæmum svæðum og eru umfram allt stórskemmtilegar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×