Sport

KTM ísland í Englandi

Upprennandi ökumaður sem á stóran möguleika á sigri í ár.
Upprennandi ökumaður sem á stóran möguleika á sigri í ár. Mynd/icemoto.com
Nú er að færast ferðahugur í íslenska motocross ökumenn og er KTM Racing team Íslands að halda til Wheeldon farm í suðvestur hluta Englands,en þar er meðal annars að finna innanhús braut sem liðið hefur sótt í undanfarinn ár. Það er eigandi KTM umboðsins Karl Gunnlaugsson sem stýrir liðinu í æfingabúðirnar og mun hann hafa yfir umsjón með liðinu á meðan æfingum stendur. Liðið ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur það aldrei verið svo sterkt eins og í ár og er hlaðið eitur hröðum ökumönnum sem hafa það eitt markmið í sumar,og það er að hampa Íslandsmeistara titlinum í motocross.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×