Sport

Formúlan fer til Abu Dhabi

NordicPhotos/GettyImages
Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur náð samkomulagi við yfirvöld í Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum um að þar verði keppt í Formúlu 1 frá árinu 2009. Ekkert verður að venju til sparað við hönnun brautarinnar sem Ecclestone fullyrðir að verði sú besta í heiminum og verður hún byggð á manngerðri eyju.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×