Sport

Supercross í kvöld

Það verður gaman að fylgjast með James Bubba Stewart og félögum.
Það verður gaman að fylgjast með James Bubba Stewart og félögum. MYND/Transworldmx

Sýnt verður frá supercrosskeppninni sem fram fór í Anaheim síðustu helgi á Sýn í kvöld kl. 21:30. Sýnt verður frá keppninni í mótorhjólaversluninni Nítró á slaginu 21:30. Léttar veitingar verða í boði frá Sælgætisgerðinni Freyju.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×