ÍSÍ & FIM aðild 18. janúar 2007 10:14 Merki MSÍ MYND/motocross.is 24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is Akstursíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is
Akstursíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn