Leitað eftir hugmyndum að uppbyggingu í Kvosinni 29. júní 2007 16:04 MYND/GVA Reykjavíkurborg hefur valið sex arkítektastofur til að setja fram tillögur að uppbyggingu í Kvosinni eftir brunann á horni Austurstrætist og Lækjargötu í apríl síðastliðnum. Þá geta aðrir einnig komið hugmyndum sínum að uppbyggingu á framfæri. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Pósthússtræti, suðurhlið Hótel Borgar, Skólastræti, Stjórnarráðinu, suðurhlið Tónlistarhússreitsins og Tryggvagötu. Eftir því sem segir í tilkynningu frá borginni er markmiðið með hugmyndaleitinni að afla tillagna um hvernig styrkja megi svæðið, t.d. með nýbyggingum, viðbyggingum, götum, torgum og tengingum á milli bygginga og opinna svæða. Sex arkitektastofur hafa í forvali verið valdar til að setja fram tillögur að uppbyggingunni og fá þær greitt fyrir framlag sitt. Arkitektastofurnar eru Argos, Gullinsnið og Studio Granda, VA arkitektar og Landslag ehf., Henning Larsen architects, Arkitema K/S og ARKþing ehf. arkitektar, KRADS arkitektar og að lokum Gehl architects. Þá geta allir sem hafa góðar hugmyndir að uppbyggingu skilað þeim inn. Tillögum skal skilað á mest tveimur blöðum/spjöldum í stærðinni A1 - merktum fimm stafa auðkennistölu. Ekki verða veitt eiginleg verðlaun í hugmyndaleitinni heldur munu þær hugmyndir sem dómnefnd velur til áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulags af svæðinu verða keyptar. Að auki munu hugmyndir sem dómnefnd telur þess verðugar verða verðlaunaðar. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórarinn Þórarinsson, arkitekt FAÍ á Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur í Borgartúni 3. Tillögum skal skila til hans eigi síðar en fimmtudaginn 9. ágúst 2007. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur valið sex arkítektastofur til að setja fram tillögur að uppbyggingu í Kvosinni eftir brunann á horni Austurstrætist og Lækjargötu í apríl síðastliðnum. Þá geta aðrir einnig komið hugmyndum sínum að uppbyggingu á framfæri. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Pósthússtræti, suðurhlið Hótel Borgar, Skólastræti, Stjórnarráðinu, suðurhlið Tónlistarhússreitsins og Tryggvagötu. Eftir því sem segir í tilkynningu frá borginni er markmiðið með hugmyndaleitinni að afla tillagna um hvernig styrkja megi svæðið, t.d. með nýbyggingum, viðbyggingum, götum, torgum og tengingum á milli bygginga og opinna svæða. Sex arkitektastofur hafa í forvali verið valdar til að setja fram tillögur að uppbyggingunni og fá þær greitt fyrir framlag sitt. Arkitektastofurnar eru Argos, Gullinsnið og Studio Granda, VA arkitektar og Landslag ehf., Henning Larsen architects, Arkitema K/S og ARKþing ehf. arkitektar, KRADS arkitektar og að lokum Gehl architects. Þá geta allir sem hafa góðar hugmyndir að uppbyggingu skilað þeim inn. Tillögum skal skilað á mest tveimur blöðum/spjöldum í stærðinni A1 - merktum fimm stafa auðkennistölu. Ekki verða veitt eiginleg verðlaun í hugmyndaleitinni heldur munu þær hugmyndir sem dómnefnd velur til áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulags af svæðinu verða keyptar. Að auki munu hugmyndir sem dómnefnd telur þess verðugar verða verðlaunaðar. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórarinn Þórarinsson, arkitekt FAÍ á Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur í Borgartúni 3. Tillögum skal skila til hans eigi síðar en fimmtudaginn 9. ágúst 2007.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“