Dreifa strætókortum til 30.000 námsmanna 2. september 2007 08:00 Kortið í hendurnar Fjöldi sjálfboðaliða hefur dreift strætókortum í skólum höfuðborgarsvæðisins „Þetta hefur verið algjör geðveiki, röð fram á gang. En við erum tilbúin að leggja smá á okkur fyrir frítt í strætó," segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nemendafélög framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu vinna nú hörðum höndum að dreifingu strætókorta. „Það hefur farið endalaust tími í þetta og hellingur af sjálfboðaliðum hefur hjálpað okkur," segir Dagný. Starfsmenn á skrifstofu Stúdentaráðs eru þrír talsins og því miklar annir. „Það komu svona 150 manns í gær og stöðugur straumur alla vikuna. Við erum með um níu þúsund kort og tvö þúsund þeirra eru þegar farin," segir Dagný. „Við erum að hjálpast að, það eru náttúrlega þrjár byggingar í HR," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Hann segir allt að tíu manns hafa tekið þátt í dreifingunni hverju sinni. „Þetta er gríðarlega mikil vinna, en þetta er okkar starf, þar sem við erum hagsmunafélag nemenda," segir Sveinn. „Við höldum að 99 prósent hafi fengið kort," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, Inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík. „Þetta hefur gengið mjög vel, en eitt prósent kortanna kom ekki úr prentun. Við fáum þau á næstunni." Dreifingin hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig og vantaði kort nokkurra nemenda fyrstu dagana. Pálmi Freyr Randversson hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar segir að ákveðið hafi verið að prenta eftir listum frá skólunum sem ekki voru fullkláraðir. „Við vildum að nemendur gætu fengið kortin í upphafi skólans, en á þeim tíma er fólk enn þá milli skóla eða ekki rétt skráð. Núna erum við að leggja lokahönd á kort fyrir þessa nemendur," segir Pálmi. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira
„Þetta hefur verið algjör geðveiki, röð fram á gang. En við erum tilbúin að leggja smá á okkur fyrir frítt í strætó," segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nemendafélög framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu vinna nú hörðum höndum að dreifingu strætókorta. „Það hefur farið endalaust tími í þetta og hellingur af sjálfboðaliðum hefur hjálpað okkur," segir Dagný. Starfsmenn á skrifstofu Stúdentaráðs eru þrír talsins og því miklar annir. „Það komu svona 150 manns í gær og stöðugur straumur alla vikuna. Við erum með um níu þúsund kort og tvö þúsund þeirra eru þegar farin," segir Dagný. „Við erum að hjálpast að, það eru náttúrlega þrjár byggingar í HR," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Hann segir allt að tíu manns hafa tekið þátt í dreifingunni hverju sinni. „Þetta er gríðarlega mikil vinna, en þetta er okkar starf, þar sem við erum hagsmunafélag nemenda," segir Sveinn. „Við höldum að 99 prósent hafi fengið kort," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, Inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík. „Þetta hefur gengið mjög vel, en eitt prósent kortanna kom ekki úr prentun. Við fáum þau á næstunni." Dreifingin hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig og vantaði kort nokkurra nemenda fyrstu dagana. Pálmi Freyr Randversson hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar segir að ákveðið hafi verið að prenta eftir listum frá skólunum sem ekki voru fullkláraðir. „Við vildum að nemendur gætu fengið kortin í upphafi skólans, en á þeim tíma er fólk enn þá milli skóla eða ekki rétt skráð. Núna erum við að leggja lokahönd á kort fyrir þessa nemendur," segir Pálmi.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira