Á allt eins von á sömu ríkisstjórn áfram 16. maí 2007 14:03 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á allt eins von á því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn endurnýi samstarf sitt í ríkissttjórn. „Mér sýnist vötnin vera farin að hníga í þessa átt sem er talsvert undurarefni að mínu mati og mjög mikil umhugsunarefni út frá úrslitunum og skilaðboðunum frá þjóðinni. Það virðist vera að menn ætli bara að velja átakminnsta, þægilegasta en um leið metnaðarlausasta kostinn, að láta þetta lafa áfram á annarri hjörinni eins og ég hef orðað það," sagði Steingrímur í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag.Steingrímur segir ábyrgð Geirs H. Haarde forsætisráðherra mikla. „Smátt og smátt færist ábyrgðin yfir á hans herðar. Það er þá hann sem er að bjóða þjóðinni upp á Framsóknarflokkinn áfram þrátt fyrir afhroðið."Steingrímur segir aðspurður að það hljóti að vera miklar efasemdir innan Framsóknarflokksins um áframhaldandi samstarf í ljósi skrifa í blöð og blogg. Almennir flokksmenn hljóti að spyrja sig hvort forystan ætli að velja ráðherrastólana fram yfir hagsmuni flokksins. Flokkurinn þurfi að koma sér í skjól og endurnýja sig. „Það gera menn ekki með því að halda áfram helför af því tagi sem þessi ríkistjórnarþátttaka er að verða Framsóknarflokknum," segir Steingrímur.Steingrímur segir ekkert til í þeim sögusögnum að viðræður séu milli vinstri grænna og sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Hann hafi einungis hitt Geir H. Haarde í sjónvarpsumræðum. Fólk sé þó eitthvað að tala saman en hann hafi lagt á það áherslu að þingmenn séu ekki að hringja út og suður.Það séu þó alltaf einhverjir kanalar og fulltrúar í sveitarstjórnum hittist og spjalli saman. „Við höfum fyrst og fremst gengið úr skugga um það að skilaboðin séu skýr og að þau hafi komist til skila. Ég get alveg upplýst það að við höfum tryggt að Sjálfstæðisflokkurinn veit að við höfnum ekki viðræðum við þá," segir Steingrímur.Steingrímur viðurkennir að mörg mál í slíkum viðræðum yrðu erfið. Stóriðjumálin og velferðarmálin væru líklega þau tvö stærstu mál sem ræða þyrfti um til að byrja með enda vildu Vinstri græn stóriðjustopp. Sagði hann aðspurður að ekki væri hægt að fara inn í viðræður með úrslitakosti og því yrðu viðræðurnar snúnar. Þá segir hann flokkinn ólíkt ýmsum öðrum flokkum horfa til langs tíma en ekki samms og því geti vel komið til greina að sitja áfram í stjórnarandstöðu og byggja flokkinn enn frekar upp. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á allt eins von á því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn endurnýi samstarf sitt í ríkissttjórn. „Mér sýnist vötnin vera farin að hníga í þessa átt sem er talsvert undurarefni að mínu mati og mjög mikil umhugsunarefni út frá úrslitunum og skilaðboðunum frá þjóðinni. Það virðist vera að menn ætli bara að velja átakminnsta, þægilegasta en um leið metnaðarlausasta kostinn, að láta þetta lafa áfram á annarri hjörinni eins og ég hef orðað það," sagði Steingrímur í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag.Steingrímur segir ábyrgð Geirs H. Haarde forsætisráðherra mikla. „Smátt og smátt færist ábyrgðin yfir á hans herðar. Það er þá hann sem er að bjóða þjóðinni upp á Framsóknarflokkinn áfram þrátt fyrir afhroðið."Steingrímur segir aðspurður að það hljóti að vera miklar efasemdir innan Framsóknarflokksins um áframhaldandi samstarf í ljósi skrifa í blöð og blogg. Almennir flokksmenn hljóti að spyrja sig hvort forystan ætli að velja ráðherrastólana fram yfir hagsmuni flokksins. Flokkurinn þurfi að koma sér í skjól og endurnýja sig. „Það gera menn ekki með því að halda áfram helför af því tagi sem þessi ríkistjórnarþátttaka er að verða Framsóknarflokknum," segir Steingrímur.Steingrímur segir ekkert til í þeim sögusögnum að viðræður séu milli vinstri grænna og sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Hann hafi einungis hitt Geir H. Haarde í sjónvarpsumræðum. Fólk sé þó eitthvað að tala saman en hann hafi lagt á það áherslu að þingmenn séu ekki að hringja út og suður.Það séu þó alltaf einhverjir kanalar og fulltrúar í sveitarstjórnum hittist og spjalli saman. „Við höfum fyrst og fremst gengið úr skugga um það að skilaboðin séu skýr og að þau hafi komist til skila. Ég get alveg upplýst það að við höfum tryggt að Sjálfstæðisflokkurinn veit að við höfnum ekki viðræðum við þá," segir Steingrímur.Steingrímur viðurkennir að mörg mál í slíkum viðræðum yrðu erfið. Stóriðjumálin og velferðarmálin væru líklega þau tvö stærstu mál sem ræða þyrfti um til að byrja með enda vildu Vinstri græn stóriðjustopp. Sagði hann aðspurður að ekki væri hægt að fara inn í viðræður með úrslitakosti og því yrðu viðræðurnar snúnar. Þá segir hann flokkinn ólíkt ýmsum öðrum flokkum horfa til langs tíma en ekki samms og því geti vel komið til greina að sitja áfram í stjórnarandstöðu og byggja flokkinn enn frekar upp.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira