Vildi ekki gefa upp hver ónefndur maður væri 16. mars 2007 18:41 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, neitaði fyrir rétti í dag að gefa upp hver ónefndur maður væri sem minnst var á í tölvupósti sem hann sendi Jónínu Benediktsdóttur. Leiddar hafa verið að því líkur að þar hafi verið átt við Davíð Oddsson fyrrverandi forsætisráðherra. Kjartan Gunnarsson mætti ekki eins og gert hafði verið ráð fyrir. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, spurði Styrmi út í tölvupóst sem hann sendi Jónínu Benediktsdóttur í júlí 2002 en hluti úr honum var birtur í Fréttablaðinu í 24. september 2005. Þar segir Styrmir Jón Steinar Gunnlaugsson, núverandi hæstaréttardómara, vera algjörlega pottþéttan mann og hvorki hún né Jón Gerald Sullenberger þurfi að hafa áhyggjur af honum. Tryggð hans við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Styrmir neitaði því í dag að gefa upp hver þessi ónefndi maður væri en leiddar hafa verið að því líkur að þar hafi verið átt við Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Styrmir sagði samskipti í starfi sínu yfirleitt bundin trúnaði auk þess sem um gamansemi hafi verið að ræða í póstinum. Hann vildi ekki tjá sig nánar um málið þegar eftir því var leitað. Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti ekki til skýrslutöku í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir. Tilraun var gerð til að boða Kjartan, en ekki náðist í hann. Kjartan verður nú boðaður í skýrslutöku á mánudaginn en þá er áætlað að skýrslutökunum ljúki. Málflutningur hefst viku síðar. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, neitaði fyrir rétti í dag að gefa upp hver ónefndur maður væri sem minnst var á í tölvupósti sem hann sendi Jónínu Benediktsdóttur. Leiddar hafa verið að því líkur að þar hafi verið átt við Davíð Oddsson fyrrverandi forsætisráðherra. Kjartan Gunnarsson mætti ekki eins og gert hafði verið ráð fyrir. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, spurði Styrmi út í tölvupóst sem hann sendi Jónínu Benediktsdóttur í júlí 2002 en hluti úr honum var birtur í Fréttablaðinu í 24. september 2005. Þar segir Styrmir Jón Steinar Gunnlaugsson, núverandi hæstaréttardómara, vera algjörlega pottþéttan mann og hvorki hún né Jón Gerald Sullenberger þurfi að hafa áhyggjur af honum. Tryggð hans við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Styrmir neitaði því í dag að gefa upp hver þessi ónefndi maður væri en leiddar hafa verið að því líkur að þar hafi verið átt við Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Styrmir sagði samskipti í starfi sínu yfirleitt bundin trúnaði auk þess sem um gamansemi hafi verið að ræða í póstinum. Hann vildi ekki tjá sig nánar um málið þegar eftir því var leitað. Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti ekki til skýrslutöku í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir. Tilraun var gerð til að boða Kjartan, en ekki náðist í hann. Kjartan verður nú boðaður í skýrslutöku á mánudaginn en þá er áætlað að skýrslutökunum ljúki. Málflutningur hefst viku síðar.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira