Tugir milljóna í tónleika 16. ágúst 2007 18:30 Forsvarsmenn Kaupþings segjast frekar vilja halda tónleika fyrir alla þjóðina en nota féð og umbuna viðskiptavinum sína til dæmis með lækkun þjónustugjalda. Ekki fæst uppgefið hve mikið fyrirhugaðir afmælistónleikar Kaupþings koma til með að kosta, en ljóst er að kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna. Tónleikarnir sem verða haldnir á Laugardalsvelli eru þeir stærstu og umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Engu er til sparað en á tónleikunum koma fram allar skærustu stjörnur landsins í tónlistarbransanum sem og margar minni. Risaskjáir voru sérstaklega fluttir inn fyrir tónleikana til að varpa þeim víðast um Laugardal. Þá voru fluttir inn sex 40 feta gámar af gólfi til að vernda grasið á vellinum Gríðarlegt magn ljósa hefur verið sett upp sem og hljóðbúnaðs. Eitthvað hljóta þessi herlegheit að kosta. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi vildi aðspurður þó ekki gefa upp hve mikið. Þegar allt er tekið saman, það er laun tónlistarmanna, hljóðkerfi, risaskjáir, sérstakt gólf, matur, drykkir, umboðslaun, laun annarra starfsmanna og fleira er ljóst að tónleikarnir kosta tugi milljóna króna. Fólk í bransanum, sem fréttastofa hafði samband við giskaði á að allt í allt sé Kaupþing að punga út einum 30 til 50 milljónir króna fyrir viðburðinn. Þegar Ingólfur var spurður að því hvort ekki hefði verið hægt að nota peninginn og lækka þjónustugjöld eða umbuna viðskiptavinum Kaupþings á afmælisdaginn sagði hann tónleikana ekki koma starfssemi bankans við, heldur væri aðeins verið að halda veglega upp á 25 ára afmæli hans. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Forsvarsmenn Kaupþings segjast frekar vilja halda tónleika fyrir alla þjóðina en nota féð og umbuna viðskiptavinum sína til dæmis með lækkun þjónustugjalda. Ekki fæst uppgefið hve mikið fyrirhugaðir afmælistónleikar Kaupþings koma til með að kosta, en ljóst er að kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna. Tónleikarnir sem verða haldnir á Laugardalsvelli eru þeir stærstu og umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Engu er til sparað en á tónleikunum koma fram allar skærustu stjörnur landsins í tónlistarbransanum sem og margar minni. Risaskjáir voru sérstaklega fluttir inn fyrir tónleikana til að varpa þeim víðast um Laugardal. Þá voru fluttir inn sex 40 feta gámar af gólfi til að vernda grasið á vellinum Gríðarlegt magn ljósa hefur verið sett upp sem og hljóðbúnaðs. Eitthvað hljóta þessi herlegheit að kosta. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi vildi aðspurður þó ekki gefa upp hve mikið. Þegar allt er tekið saman, það er laun tónlistarmanna, hljóðkerfi, risaskjáir, sérstakt gólf, matur, drykkir, umboðslaun, laun annarra starfsmanna og fleira er ljóst að tónleikarnir kosta tugi milljóna króna. Fólk í bransanum, sem fréttastofa hafði samband við giskaði á að allt í allt sé Kaupþing að punga út einum 30 til 50 milljónir króna fyrir viðburðinn. Þegar Ingólfur var spurður að því hvort ekki hefði verið hægt að nota peninginn og lækka þjónustugjöld eða umbuna viðskiptavinum Kaupþings á afmælisdaginn sagði hann tónleikana ekki koma starfssemi bankans við, heldur væri aðeins verið að halda veglega upp á 25 ára afmæli hans.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent