60 ára aðrennslislögn gaf sig 16. apríl 2007 11:59 Aðrennslislögn að Gönguskarðsárvirkjun brast og féll þá aurskriða féll á Sauðárkrók í gærmorgun. Högg kom á lögnina eftir að verktakar tóku í sundur háspennujarðstreng. Lögnin brast snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að vatn flæddi niður Nafirnar og kom af stað aurskriðu niður hlíðina ofan við Sauðárkrók og á sjö íbúðarhús. Það tók um 20 mínútur að loka fyrir vatnsflæðið í gærmorgun og á meðan flæddi aur og drulla niður hlíðina. Hreinsunarstarf hófst um leið og búið var að loka fyrir og stóð fram á kvöld í gær og hófst aftur snemma í morgun. Talið er að ástæða þess að lögnin fór í sundur sé sú að verktakar sem voru við að taka grunn í iðnaðarhverfi í suðurhluta bæjarins hafi tekið í sundur jarðstreng. Það olli aftur keðjuverkun á rafkerfinu með tilheyrandi spennuhöggi. Þá hafi loki í stöðvarhúsinu lokast og lögnin brostið. Búnaður sem er til þess gerður að taka af slíkt högg virðist hafa brugðist í þessu tilviki. Gönguskarðsárvirkjun er með elstu virkjunum sem Rafmagnsveitur ríkisins starfrækja en hún var tekin í gagnið árið 1949. Hún var aftur stækkuð árið 1961. Lögnin sem brast í gær er jafn gömul virkjuninni, er rúmlega tveggja kílómetra löng og byggð úr tré og járni. Virkjunin er ekki í daglegri notkun en hún afkastar um einu megavatti. Hún nýtist sem varastöð ef kerfi Landsnets bregst. Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sjá meira
Aðrennslislögn að Gönguskarðsárvirkjun brast og féll þá aurskriða féll á Sauðárkrók í gærmorgun. Högg kom á lögnina eftir að verktakar tóku í sundur háspennujarðstreng. Lögnin brast snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að vatn flæddi niður Nafirnar og kom af stað aurskriðu niður hlíðina ofan við Sauðárkrók og á sjö íbúðarhús. Það tók um 20 mínútur að loka fyrir vatnsflæðið í gærmorgun og á meðan flæddi aur og drulla niður hlíðina. Hreinsunarstarf hófst um leið og búið var að loka fyrir og stóð fram á kvöld í gær og hófst aftur snemma í morgun. Talið er að ástæða þess að lögnin fór í sundur sé sú að verktakar sem voru við að taka grunn í iðnaðarhverfi í suðurhluta bæjarins hafi tekið í sundur jarðstreng. Það olli aftur keðjuverkun á rafkerfinu með tilheyrandi spennuhöggi. Þá hafi loki í stöðvarhúsinu lokast og lögnin brostið. Búnaður sem er til þess gerður að taka af slíkt högg virðist hafa brugðist í þessu tilviki. Gönguskarðsárvirkjun er með elstu virkjunum sem Rafmagnsveitur ríkisins starfrækja en hún var tekin í gagnið árið 1949. Hún var aftur stækkuð árið 1961. Lögnin sem brast í gær er jafn gömul virkjuninni, er rúmlega tveggja kílómetra löng og byggð úr tré og járni. Virkjunin er ekki í daglegri notkun en hún afkastar um einu megavatti. Hún nýtist sem varastöð ef kerfi Landsnets bregst.
Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sjá meira