Sjoppur hirða til sín skattalækkun á kostnað neytenda 24. apríl 2007 09:12 Sjoppur á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki skilað skattalækkunum til neytenda að fullu samkvæmt könnun Neytendasamtakanna. Aðeins 6 af þeim 64 sjoppum sem könnunin náði til höfðu lækkað verð í samræmi við lækkun virðisaukaskatts á matvælum. Í sumum tilvikum hafði verð hækkað á tímabilinu. Fimm sjoppur lækkuð ekki verð og sjö meinuðu samtökunum að kanna verð.Neytendasamtökin könnuðu verð í 64 sjoppum og bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu í lok febrúar til að fylgjast með verðbreytingum í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á matvælum. Verð var síðan kannað aftur í apríl.Í niðurstöðum könnunarinnar kemur í ljós að aðeins sex sjoppur skiluðu virðisaukaskattslækkuninni til viðskiptavina sinna. Í fimm sjoppum mældist engin verðlækkun og í sjö var samtökunum meinað að kanna verð í seinna skiptið. Alls lækkuðu 17 sjoppur verð að hluta og 28 að littlu leyti.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði í samtali við Vísi niðurstöðurnar valda vonbrigðum. „Það eru alltof margar sjoppur sem lækka ekki eða lækka ófullnægjandi og taka hluta af virðisaukaskattslækkuninni til sín. Ég minni á það að þessi skattalækkun var gerð til þess að bæta kjör neytenda en ekki verslana."Sjoppur sem lækkuðu verð að fullu:Bónusvídeó - Lækjargötu HafnarfirðiNesti (N1)Select (Shell)STÁ Video - Kársnesbraut KópavogUppgrip (Olís)Víkivaki - Laugavegi 5Sjoppur sem ekki lækkuðu verð:Aðalhornið - Barónsstíg 27Grandakaffi - GrandagarðiSælgætis- og vídeóhöllin - Garðatorgi 1 GarðabæSöluturninn - Bæjarhrauni 20 HafnarfirðiTrisdan (Skutlan) - LækjartorgiSjoppur þar sem Neytendasamtökunum var meinað að kanna verð:Biðskýlið - Kópavogsbraut 115 KópavogiBitahöllin - Stórhöfða 15Holtanesti - Melabraut 11 HafnarfirðiÍs Café - Vegmúla 2 (v/Suðurlandsbraut)Nesbitinn - Eiðistorgi 13 SeltjarnarnesiSöluturninn Toppurinn - Síðumúla 8Texax - Veltusundi 3Könnun Neytendasamtakanna má sjá hér. Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Sjoppur á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki skilað skattalækkunum til neytenda að fullu samkvæmt könnun Neytendasamtakanna. Aðeins 6 af þeim 64 sjoppum sem könnunin náði til höfðu lækkað verð í samræmi við lækkun virðisaukaskatts á matvælum. Í sumum tilvikum hafði verð hækkað á tímabilinu. Fimm sjoppur lækkuð ekki verð og sjö meinuðu samtökunum að kanna verð.Neytendasamtökin könnuðu verð í 64 sjoppum og bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu í lok febrúar til að fylgjast með verðbreytingum í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á matvælum. Verð var síðan kannað aftur í apríl.Í niðurstöðum könnunarinnar kemur í ljós að aðeins sex sjoppur skiluðu virðisaukaskattslækkuninni til viðskiptavina sinna. Í fimm sjoppum mældist engin verðlækkun og í sjö var samtökunum meinað að kanna verð í seinna skiptið. Alls lækkuðu 17 sjoppur verð að hluta og 28 að littlu leyti.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði í samtali við Vísi niðurstöðurnar valda vonbrigðum. „Það eru alltof margar sjoppur sem lækka ekki eða lækka ófullnægjandi og taka hluta af virðisaukaskattslækkuninni til sín. Ég minni á það að þessi skattalækkun var gerð til þess að bæta kjör neytenda en ekki verslana."Sjoppur sem lækkuðu verð að fullu:Bónusvídeó - Lækjargötu HafnarfirðiNesti (N1)Select (Shell)STÁ Video - Kársnesbraut KópavogUppgrip (Olís)Víkivaki - Laugavegi 5Sjoppur sem ekki lækkuðu verð:Aðalhornið - Barónsstíg 27Grandakaffi - GrandagarðiSælgætis- og vídeóhöllin - Garðatorgi 1 GarðabæSöluturninn - Bæjarhrauni 20 HafnarfirðiTrisdan (Skutlan) - LækjartorgiSjoppur þar sem Neytendasamtökunum var meinað að kanna verð:Biðskýlið - Kópavogsbraut 115 KópavogiBitahöllin - Stórhöfða 15Holtanesti - Melabraut 11 HafnarfirðiÍs Café - Vegmúla 2 (v/Suðurlandsbraut)Nesbitinn - Eiðistorgi 13 SeltjarnarnesiSöluturninn Toppurinn - Síðumúla 8Texax - Veltusundi 3Könnun Neytendasamtakanna má sjá hér.
Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira