Snjóflóðahætta utan þéttbýlis 23. janúar 2007 12:30 MYND/Örlygur Kristfinnsson Snjóflóðahætta getur verið utan þéttbýlis víða á landinu og féll eitt á Súðavíkurveg um miðnætti, skammt frá gamla þorpinu, sem eyddist í snjóflóðinu mikla fyrir rúmum áratug. Snjóflóðið lokaði veginum en svo vel vildi til að enginn var þar á ferð þegar flóðið féll. Vegagerðarmenn ruddu veginn í nótt. Snjóflóðahætta vex þegar hitastig hækkar eins og núna. Þá er talsvert um svonefnd óstöðug snjóalög en það er snjór sem fallið hefur ofan á hjarnið sem fraus í hellu í hlákunni um jólin. Nýi snjórinn hefur ekki náð að bindast undirlaginu að neinu marki þannig að þegar hlýnar í veðri og rignir dregur nýi snjórinn vatn í sig og þyngist og hætta skapast á svonefndum flekaflóðum eins og því sem féll úr Hliðarfjalli um helgina. Snjóathugunarmenn frá Veðurstofunni fylgjast grannt með framvindu mála og hafa skoðað ýmsar fjallshlíðar í morgun. Niðurstaðan er að Veðurstofan óttast ekki snjóflóð í byggð að svo stöddu en óbyggðaferðir geta verði varasamar næstu dagana Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Snjóflóðahætta getur verið utan þéttbýlis víða á landinu og féll eitt á Súðavíkurveg um miðnætti, skammt frá gamla þorpinu, sem eyddist í snjóflóðinu mikla fyrir rúmum áratug. Snjóflóðið lokaði veginum en svo vel vildi til að enginn var þar á ferð þegar flóðið féll. Vegagerðarmenn ruddu veginn í nótt. Snjóflóðahætta vex þegar hitastig hækkar eins og núna. Þá er talsvert um svonefnd óstöðug snjóalög en það er snjór sem fallið hefur ofan á hjarnið sem fraus í hellu í hlákunni um jólin. Nýi snjórinn hefur ekki náð að bindast undirlaginu að neinu marki þannig að þegar hlýnar í veðri og rignir dregur nýi snjórinn vatn í sig og þyngist og hætta skapast á svonefndum flekaflóðum eins og því sem féll úr Hliðarfjalli um helgina. Snjóathugunarmenn frá Veðurstofunni fylgjast grannt með framvindu mála og hafa skoðað ýmsar fjallshlíðar í morgun. Niðurstaðan er að Veðurstofan óttast ekki snjóflóð í byggð að svo stöddu en óbyggðaferðir geta verði varasamar næstu dagana
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira