Frakkar sagðir of sigurvissir 23. janúar 2007 11:24 Snorri Steinn Guðjónsson í baráttu við leikmenn franska landsliðsins. Franskir miðlar fara hörðum orðum um frammistöðu Frakka í landsleiknum gegn Íslendingum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Þar segir að fall Evrópumeistaranna hafi verið hátt enda tapaði liðið með átta mörkum fyrir Íslandi. Frakkarnir hafi einfaldlega verið of sigurvissir eftir stórsigra á Áströlum og Úkraínumönnum. Vefmiðillinn Sport birtir umsögn undir fyrirsögninni „Kaldur skellur fyrir þá bláklæddu“. Þar segir að segir að öflugt íslenskt landslið hafi yfirspilað það franska og því fari það síðarnefnda í milliriðla án stiga. „Héldu þeir að þetta yrði auðvelt?" spyr greinarhöfundur og minnir á að Íslendingar hafi verið að spila fyrir áframhaldandi þátttöku sinni í keppninni. Greinarhöfundur segir markmenn liðsins hafa verið fjarverandi og sóknarleikinn óþekkjanlegan. Haft er eftir Claude Onesta, þjálfara franska liðsins, í franska stórblaðinu Le Monde að bjartsýninin í liðinu sé hreinlega of mikil. „Þegar ég reyndi að segja þeim að þeir væru ekki heimsmeistarar hafði ég á tilfinningunni að ég væri að hrópa í eyðimörkinni," sagði Onesta eftir leikinn. Í franska íþróttablaðinu L´Equipe er svo haft eftir Jerome Fernandez, stórskyttu franska liðsins, að liðið hafi byrjað hörmulega í leiknum, bæði í vörn og sókn og hafi verið í stanslausum eltingarleik vegna þess það sem eftir var leiksins. „Við reyndum að nýta hæfileika okkar sem einstaklingar en það gekk ekki í dag. Við lærðum dýrmæta lexíu á þessu," sagði Fernandez. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Franskir miðlar fara hörðum orðum um frammistöðu Frakka í landsleiknum gegn Íslendingum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Þar segir að fall Evrópumeistaranna hafi verið hátt enda tapaði liðið með átta mörkum fyrir Íslandi. Frakkarnir hafi einfaldlega verið of sigurvissir eftir stórsigra á Áströlum og Úkraínumönnum. Vefmiðillinn Sport birtir umsögn undir fyrirsögninni „Kaldur skellur fyrir þá bláklæddu“. Þar segir að segir að öflugt íslenskt landslið hafi yfirspilað það franska og því fari það síðarnefnda í milliriðla án stiga. „Héldu þeir að þetta yrði auðvelt?" spyr greinarhöfundur og minnir á að Íslendingar hafi verið að spila fyrir áframhaldandi þátttöku sinni í keppninni. Greinarhöfundur segir markmenn liðsins hafa verið fjarverandi og sóknarleikinn óþekkjanlegan. Haft er eftir Claude Onesta, þjálfara franska liðsins, í franska stórblaðinu Le Monde að bjartsýninin í liðinu sé hreinlega of mikil. „Þegar ég reyndi að segja þeim að þeir væru ekki heimsmeistarar hafði ég á tilfinningunni að ég væri að hrópa í eyðimörkinni," sagði Onesta eftir leikinn. Í franska íþróttablaðinu L´Equipe er svo haft eftir Jerome Fernandez, stórskyttu franska liðsins, að liðið hafi byrjað hörmulega í leiknum, bæði í vörn og sókn og hafi verið í stanslausum eltingarleik vegna þess það sem eftir var leiksins. „Við reyndum að nýta hæfileika okkar sem einstaklingar en það gekk ekki í dag. Við lærðum dýrmæta lexíu á þessu," sagði Fernandez.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira