Þungamiðja búsetu færist um 44 metra á milli ára 17. apríl 2007 14:06 MYND/Vilhelm Þungamiðja búsetu á höfuðborgarsvæðinu er nú í bakgarði við Goðaland 5 í Fossvogi samkvæmt útreikningum framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. Þyngdarpunkturinn, sem er reiknað meðaltal búsetu allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu, hefur frá því mælingar hófust verið í Fossvogshverfi en verið á siglingu austur eftir hverfinu. Hefur þyngdarpunkturinn færst um 44 metra til austurs frá því í fyrra, frá Goðalandi 11 til Goðalands 5 og er það verulega minni hreyfing en árið á undan eftir því sem segir í tilkynningu frá framkvæmdasviði. Hreyfingar þyngdarpunktsins eru reiknaðar á á grundvelli kortagrunns Landupplýsingakerfis Reykjavíkur (LUKR) og heimilisfangasafns Samsýnar ehf, sem hefur að geyma staðsetningar heimilisfanga allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu í hnitum og er stöðugt uppfærð með nýjustu upplýsingum úr Þjóðskrá og LUKR. Höfuðborgarsvæðið nær yfir öll sveitarfélög frá og með Kjós til og með Hafnarfjarðar. Þegar aðeins er horft til þungamiðju Reykjavíkur hefur hún færst um 58 metra norðaustur eftir byggingum Menntaskólans við Sund og Vogaskóla. Þá er bilið milli þungamiðjanna 1560 metrar en það var í fyrra 1530 metrar þannig að segja má að Reykjavík leiti aðeins meira til norðurs en byggðin á öllu höfuðborgarsvæðinu gerir. Skýringar á því að þessar tvær þungamiðjur færast í austur eru ýmsar. Má þar nefna gríðarlega uppbyggingu á austursvæðum Reykjavíkur og í Mosfellsbæ, á þéttingarsvæðum í norðanverðri Reykjavík, í Vatnsendalandi, í miðju Garðabæjar og á svæðum syðst í Hafnarfirði. Mikil uppbygging í Vatnsmýri, við Örfirisey og Mýrargötu gæti að sjálfsögðu breytt þessari heildarmynd verulega, segir í tilkynningu framkvæmdasviðs. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Þungamiðja búsetu á höfuðborgarsvæðinu er nú í bakgarði við Goðaland 5 í Fossvogi samkvæmt útreikningum framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. Þyngdarpunkturinn, sem er reiknað meðaltal búsetu allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu, hefur frá því mælingar hófust verið í Fossvogshverfi en verið á siglingu austur eftir hverfinu. Hefur þyngdarpunkturinn færst um 44 metra til austurs frá því í fyrra, frá Goðalandi 11 til Goðalands 5 og er það verulega minni hreyfing en árið á undan eftir því sem segir í tilkynningu frá framkvæmdasviði. Hreyfingar þyngdarpunktsins eru reiknaðar á á grundvelli kortagrunns Landupplýsingakerfis Reykjavíkur (LUKR) og heimilisfangasafns Samsýnar ehf, sem hefur að geyma staðsetningar heimilisfanga allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu í hnitum og er stöðugt uppfærð með nýjustu upplýsingum úr Þjóðskrá og LUKR. Höfuðborgarsvæðið nær yfir öll sveitarfélög frá og með Kjós til og með Hafnarfjarðar. Þegar aðeins er horft til þungamiðju Reykjavíkur hefur hún færst um 58 metra norðaustur eftir byggingum Menntaskólans við Sund og Vogaskóla. Þá er bilið milli þungamiðjanna 1560 metrar en það var í fyrra 1530 metrar þannig að segja má að Reykjavík leiti aðeins meira til norðurs en byggðin á öllu höfuðborgarsvæðinu gerir. Skýringar á því að þessar tvær þungamiðjur færast í austur eru ýmsar. Má þar nefna gríðarlega uppbyggingu á austursvæðum Reykjavíkur og í Mosfellsbæ, á þéttingarsvæðum í norðanverðri Reykjavík, í Vatnsendalandi, í miðju Garðabæjar og á svæðum syðst í Hafnarfirði. Mikil uppbygging í Vatnsmýri, við Örfirisey og Mýrargötu gæti að sjálfsögðu breytt þessari heildarmynd verulega, segir í tilkynningu framkvæmdasviðs.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent