Innlent

Boðar stofnfund framboðs eldri borgara í dag

Stofnað verður til framboðs eldri borgar fyrir alþingiskosnignarnar í vor á fundi á Hótel Centrum Reykjavík kl. 17 í dag. Fram kemur í tilkynningu frá Sveini Guðmunssyni verkfræðingi að fundurinn sé í Forsetasal, á grunni bæjarstæðis Ingólfs Arnarsonar. Ekki sé vitað hverjir koma eða hvort menn nái saman en nú ráðist hvort vinna Sveins um jól og nýár sé til einskis. Ef svo sé geti aðrir tekið við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×