Íslenski boltinn

Úrslitaleikurinn stóð undir nafni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Stuðningsmenn Vals á leiknum í dag.
Stuðningsmenn Vals á leiknum í dag. Mynd/E. Stefán

4238 manns komu á leik FH og Vals í dag og stóð því stærsti leikur sumarsins fyllilega undir nafni.

Stærsti leikur sumarsins til þessa var viðureign KR og FH í sjöttu umferð deildarinnar. 2238 manns komu á þann leik og var því metið bætt all rækilega í dag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×