Innlent

Magnús Þór og Jón leiða

Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður leiðir lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Jón Magnússon leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Á meðal helstu stefnumála flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum er afnám verðtryggingar og vaxtaokurs, afnám gjafakvótakerfisins og að íslensk stjórnvöld hafi áhrif á hvaða innflytjendur fái að setjast hér að.

 

Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:

1.   Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður og fiskifræðingur

2.  Ásgerður Jóna Flosadóttir,  stjórnmálafræðingur

3. Erna V. Ingólfsdóttir, eldri borgari

4. Auðunn Snævar Ólafsson, framkvæmdastjóri

5. Þóra Guðmundsdóttir,  verktaki

6. Tryggvi Agnarsson, lögmaður

7. Kjartan Halldórsson, fisksali

8.  Þórhalla Arnardóttir, háskólanemi

9. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, atvinnurekandi

10. Nína Kristín Gunnarsdóttir, sjúkraliði

 

11.  Þorkell Máni Jónsson, prentsmiður

12. Irena Damrath, iðnverkakona

13. Jerzy Brjánn Guðjónsson, bifvélavirki og kvikmyndatökumaður

14. Eydís Einarsdóttir, Eggertsgötu 8, 101 Reykjavík, kt. 131278-4039

15. Eiður Kristmannsson, lagerstjóri

 

16. Hafsteinn Auðunn Hafsteinsson, stýrimaður

17. Helga Þórðardóttir, kennari

18. Árni Jón Konráðsson, eldri borgari

19. María Aldís Marteinsdóttir, snyrti- og fótagerðafræðingur

20. Adolf Haraldsson, húsasmiður

21. Gyða Magnúsdóttir,  hjúkrunarfræðingur

22. Pétur H. Ólafsson, eldri borgari og fv. sjómaður

 

Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður:

1. Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður

2. Kjartan Eggertsson, skólastjóri

3. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarfræðingur

4. Alvar Óskarsson, eldri borgari

5. Viðar Guðjohnsen, háskólanemi

6. Grétar Pétur Geirsson, bókari og öryrki

7. Sigríður Lárusdóttir, hjúkrunarfræðingur

8. Guðrún Eva Jóhannesdóttir, viðskiptafræðingur

9. Valur Adolf Úlfarsson, flugnemi

10. Elín Geira Óladóttir, nemi og stuðningsfulltrúi

11. Jóhann Sigfússon, leigubílstjóri

12. Ásgerður Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur

13. Höskuldur Höskuldsson, framkvæmdastjóri

14. Natalía Dos Santos Montero,

15. Ævar Agnarsson, bílstjóri

16. Margrét Harðardóttir, húsmóðir

17. Gunnhildur Höskuldsdóttir, sjúkraliði

18. Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir, sjúkraþjálfari

19. Árni Gunnarsson, fyrrverandi bóndi

20. Jón Björnsson, eldri borgari

21. Guðrún Magnúsdótti, eldri borgari

22. Sigfús Jóhannsson, vélstjóri




Fleiri fréttir

Sjá meira


×