Minnst sjö látnir og sextíu slasaðir eftir brúarslys Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 2. ágúst 2007 08:06 Minnst sjö eru látnir eftir að átta akreina brú í Minnesota hrundi í gærkvöld á háannatíma, með þeim afleiðingum að fjöldi bíla steyptist niður í Mississippi ána. Unnið hefur verið að viðgerð brúarinnar undanfarna mánuði. Vitni sögðust hafa heyrð gríðarháar drunur þegar hundrað og sextíu metra langur kafli brúarinnar steyptist um 20 metra niður í ána. Þá hafi hálfsokkin ökutæki flotið í ánni og fólk reynt að synda til bakkans. Kramin ökutæki, risavaxnar steypublokkir og bognir stálbitar voru dreifir um svæðið. Rúta með sextíu skólabörn innanborðs slapp naumlega, en hún var ný farin yfir brúna þegar hún hrundi. Fjöldi árekstra varð á brún kaflans sem hrundi, þegar ökumenn óku bílum sínum í vegrið og brúarstöpla til að forðast að keyra fram af. Minnst 20 er enn saknað, og um sextíu manns voru flutt á spítala. Yfirvöld búast við að tala látinna hækki þegar að björgunarstörf hefjist að nýju í dagrenningu, en þeim var frestað seint í gærkvöldi vegna slysahættu. Brúin var byggð árið 1967. Hún hafði verið skoðuð árin 2005 og 2006, án þess að nokkrir gallar finndust í burðarvirki hennar. Um tvöhundruð þúsund bílar fara um brúna á degi hverjum. Ekki er vitað hvað olli slysinu, en heimavarnarstofnun Bandaríkjanna segir enga ástæðu til að telja að atvikið tengist hryðjuverkum. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Minnst sjö eru látnir eftir að átta akreina brú í Minnesota hrundi í gærkvöld á háannatíma, með þeim afleiðingum að fjöldi bíla steyptist niður í Mississippi ána. Unnið hefur verið að viðgerð brúarinnar undanfarna mánuði. Vitni sögðust hafa heyrð gríðarháar drunur þegar hundrað og sextíu metra langur kafli brúarinnar steyptist um 20 metra niður í ána. Þá hafi hálfsokkin ökutæki flotið í ánni og fólk reynt að synda til bakkans. Kramin ökutæki, risavaxnar steypublokkir og bognir stálbitar voru dreifir um svæðið. Rúta með sextíu skólabörn innanborðs slapp naumlega, en hún var ný farin yfir brúna þegar hún hrundi. Fjöldi árekstra varð á brún kaflans sem hrundi, þegar ökumenn óku bílum sínum í vegrið og brúarstöpla til að forðast að keyra fram af. Minnst 20 er enn saknað, og um sextíu manns voru flutt á spítala. Yfirvöld búast við að tala látinna hækki þegar að björgunarstörf hefjist að nýju í dagrenningu, en þeim var frestað seint í gærkvöldi vegna slysahættu. Brúin var byggð árið 1967. Hún hafði verið skoðuð árin 2005 og 2006, án þess að nokkrir gallar finndust í burðarvirki hennar. Um tvöhundruð þúsund bílar fara um brúna á degi hverjum. Ekki er vitað hvað olli slysinu, en heimavarnarstofnun Bandaríkjanna segir enga ástæðu til að telja að atvikið tengist hryðjuverkum.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira