Minnst sjö látnir og sextíu slasaðir eftir brúarslys Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 2. ágúst 2007 08:06 Minnst sjö eru látnir eftir að átta akreina brú í Minnesota hrundi í gærkvöld á háannatíma, með þeim afleiðingum að fjöldi bíla steyptist niður í Mississippi ána. Unnið hefur verið að viðgerð brúarinnar undanfarna mánuði. Vitni sögðust hafa heyrð gríðarháar drunur þegar hundrað og sextíu metra langur kafli brúarinnar steyptist um 20 metra niður í ána. Þá hafi hálfsokkin ökutæki flotið í ánni og fólk reynt að synda til bakkans. Kramin ökutæki, risavaxnar steypublokkir og bognir stálbitar voru dreifir um svæðið. Rúta með sextíu skólabörn innanborðs slapp naumlega, en hún var ný farin yfir brúna þegar hún hrundi. Fjöldi árekstra varð á brún kaflans sem hrundi, þegar ökumenn óku bílum sínum í vegrið og brúarstöpla til að forðast að keyra fram af. Minnst 20 er enn saknað, og um sextíu manns voru flutt á spítala. Yfirvöld búast við að tala látinna hækki þegar að björgunarstörf hefjist að nýju í dagrenningu, en þeim var frestað seint í gærkvöldi vegna slysahættu. Brúin var byggð árið 1967. Hún hafði verið skoðuð árin 2005 og 2006, án þess að nokkrir gallar finndust í burðarvirki hennar. Um tvöhundruð þúsund bílar fara um brúna á degi hverjum. Ekki er vitað hvað olli slysinu, en heimavarnarstofnun Bandaríkjanna segir enga ástæðu til að telja að atvikið tengist hryðjuverkum. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Minnst sjö eru látnir eftir að átta akreina brú í Minnesota hrundi í gærkvöld á háannatíma, með þeim afleiðingum að fjöldi bíla steyptist niður í Mississippi ána. Unnið hefur verið að viðgerð brúarinnar undanfarna mánuði. Vitni sögðust hafa heyrð gríðarháar drunur þegar hundrað og sextíu metra langur kafli brúarinnar steyptist um 20 metra niður í ána. Þá hafi hálfsokkin ökutæki flotið í ánni og fólk reynt að synda til bakkans. Kramin ökutæki, risavaxnar steypublokkir og bognir stálbitar voru dreifir um svæðið. Rúta með sextíu skólabörn innanborðs slapp naumlega, en hún var ný farin yfir brúna þegar hún hrundi. Fjöldi árekstra varð á brún kaflans sem hrundi, þegar ökumenn óku bílum sínum í vegrið og brúarstöpla til að forðast að keyra fram af. Minnst 20 er enn saknað, og um sextíu manns voru flutt á spítala. Yfirvöld búast við að tala látinna hækki þegar að björgunarstörf hefjist að nýju í dagrenningu, en þeim var frestað seint í gærkvöldi vegna slysahættu. Brúin var byggð árið 1967. Hún hafði verið skoðuð árin 2005 og 2006, án þess að nokkrir gallar finndust í burðarvirki hennar. Um tvöhundruð þúsund bílar fara um brúna á degi hverjum. Ekki er vitað hvað olli slysinu, en heimavarnarstofnun Bandaríkjanna segir enga ástæðu til að telja að atvikið tengist hryðjuverkum.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira