Beckham og Abramovich í algjörum sérflokki 7. nóvember 2007 15:03 David Beckham er þrisvar sinnum ríkari en næsti knattspyrnumaður á Englandi NordicPhotos/GettyImages Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. Niðurstaða úttektar blaðsins leiddi í ljós tvær staðreyndir. Enski boltinn rakar inn peningum sem aldrei fyrr og þeir ríku eru alltaf að verða ríkari. Innrás erlendra fjárfesta í ensku knattspyrnuna hefur verið áberandi síðustu misseri og á síðustu 12 mánuðum hafa komið inn í enska boltann menn sem samtals eru metnir á hátt í 1400 milljarða króna. Íþróttamálaráðherra Breta gerði athugasemd við himinhá laun leikmanna á Englandi á dögunum, en þrátt fyrir það eru samt ekki nema 14 knattspyrnumenn á lista yfir 100 ríkustu mennina í enska boltanum. Ronaldo í 100. sæti Tveir nýliðar úr röðum knattspyrnumanna eru komnir inn á lista 100 ríkustu - þeir Didier Drogba hjá Chelsea (96.) sem metinn er á um 1,7 milljarða og Cristiano Ronaldo skríður í 100. sætið og er talinn eiga um 1,5 milljarða í bankanum. Séu knattspyrnumennirnir sjálfir með há laun - eru þau ekki nema klink við hliðina á eigum fjárfesta og eigenda á Englandi. Björgólfur á langt í land Á meðal nýliða á lista ríkustu manna í enska boltanum eru Rússinn Alisher Usmanov sem nýlega keypti hlut í Arsenal, Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone og svo auðvitað Björgólfur Guðmundsson sem metinn er á um 73,5 milljarða króna í úttekt 4-4-2. Hann er samt langt frá því að komast inn á topp 10 listann. Kóngurinn Roman Abramovic er margfalt ríkari en næsti maður í enska boltanumNordicPhotos/GettyImages Ríkustu menn í enska boltanum: 1) Roman Abramovich, Chelsea - 1340 milljarðar 2) Joe Lewis , Tottenham Hotspur - 347 3) Alisher Usmanov, Arsenal - 342 4) Bernie Ecclestone, QPR - 310 5) Mike Ashley, Newcastle United - 198 6) Dermot Desmond, Celtic - 198 7) Malcolm Glazer, Man Utd - 155 8) Stanley Kroenke, Arsenal - 149 9) Trevor Hemmings, Preston - 121 10) Lord Ashcroft, Watford - 117 Ríkustu knattspyrnumenn á Bretlandseyjum: 1) David Beckham, 32, LA Galaxy - 13,9 milljarðar 2) Michael Owen, 27, Newcastle Utd - 4,6 3) Robbie Fowler, 32, Cardiff City - 3,7 4) Wayne Rooney, 22, Man Utd - 3,7 5) Sol Campbell, 33, Portsmouth - 3,5 6) Andriy Shevchenko, 31, Chelsea - 3,1 6) Rio Ferdinand, 29, Man Utd - 3,1 8) Ryan Giggs, 33, Man Utd - 2,8 9) Michael Ballack, 31, Chelsea - 2,2 10) Steven Gerrard, 27, Liverpool - 1,9 Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. Niðurstaða úttektar blaðsins leiddi í ljós tvær staðreyndir. Enski boltinn rakar inn peningum sem aldrei fyrr og þeir ríku eru alltaf að verða ríkari. Innrás erlendra fjárfesta í ensku knattspyrnuna hefur verið áberandi síðustu misseri og á síðustu 12 mánuðum hafa komið inn í enska boltann menn sem samtals eru metnir á hátt í 1400 milljarða króna. Íþróttamálaráðherra Breta gerði athugasemd við himinhá laun leikmanna á Englandi á dögunum, en þrátt fyrir það eru samt ekki nema 14 knattspyrnumenn á lista yfir 100 ríkustu mennina í enska boltanum. Ronaldo í 100. sæti Tveir nýliðar úr röðum knattspyrnumanna eru komnir inn á lista 100 ríkustu - þeir Didier Drogba hjá Chelsea (96.) sem metinn er á um 1,7 milljarða og Cristiano Ronaldo skríður í 100. sætið og er talinn eiga um 1,5 milljarða í bankanum. Séu knattspyrnumennirnir sjálfir með há laun - eru þau ekki nema klink við hliðina á eigum fjárfesta og eigenda á Englandi. Björgólfur á langt í land Á meðal nýliða á lista ríkustu manna í enska boltanum eru Rússinn Alisher Usmanov sem nýlega keypti hlut í Arsenal, Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone og svo auðvitað Björgólfur Guðmundsson sem metinn er á um 73,5 milljarða króna í úttekt 4-4-2. Hann er samt langt frá því að komast inn á topp 10 listann. Kóngurinn Roman Abramovic er margfalt ríkari en næsti maður í enska boltanumNordicPhotos/GettyImages Ríkustu menn í enska boltanum: 1) Roman Abramovich, Chelsea - 1340 milljarðar 2) Joe Lewis , Tottenham Hotspur - 347 3) Alisher Usmanov, Arsenal - 342 4) Bernie Ecclestone, QPR - 310 5) Mike Ashley, Newcastle United - 198 6) Dermot Desmond, Celtic - 198 7) Malcolm Glazer, Man Utd - 155 8) Stanley Kroenke, Arsenal - 149 9) Trevor Hemmings, Preston - 121 10) Lord Ashcroft, Watford - 117 Ríkustu knattspyrnumenn á Bretlandseyjum: 1) David Beckham, 32, LA Galaxy - 13,9 milljarðar 2) Michael Owen, 27, Newcastle Utd - 4,6 3) Robbie Fowler, 32, Cardiff City - 3,7 4) Wayne Rooney, 22, Man Utd - 3,7 5) Sol Campbell, 33, Portsmouth - 3,5 6) Andriy Shevchenko, 31, Chelsea - 3,1 6) Rio Ferdinand, 29, Man Utd - 3,1 8) Ryan Giggs, 33, Man Utd - 2,8 9) Michael Ballack, 31, Chelsea - 2,2 10) Steven Gerrard, 27, Liverpool - 1,9
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira