Yfirheyrt vegna sölu á Sky-áskriftum 9. ágúst 2007 05:15 Lögreglan á Selfossi yfirheyrði Þorstein Gunnarsson í gær vegna sölu á búnaði til móttöku á Sky-sjónvarpsútsendingum og áskriftarkortum. Samtök myndrétthafa á Íslandi, Smáís, höfðu kært starfsemina. Þorsteinn selur búnaðinn og áskriftarkortin í gegnum síðuna www.skykort.com. Samtökin hafa einnig óskað eftir lögbanni á tvö önnur fyrirtæki sem selja svipaðan móttökubúnað, Eico og Skydigital.is. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Smáíss, segir samtökin gæta réttinda 365 miðla í þessu máli. Fyrirtækin sem um ræðir eigi hlutdeild að dreifingu á sjónvarpsefni sem 365 miðlar megi einir dreifa á Íslandi, á borð við sjónvarpsþætti og útsendingar á ensku knattspyrnunni. Jón Magnússon, lögmaður Eico, segir að lögbannskrafan lúti að sölu á áskriftarkortum, sem fyrirtækið selji ekki. Því hafi bráðabirgðalögbannið, sem sett var þangað til krafan verður tekin fyrir, engin áhrif á starfsemi fyrirtækisins. Krafan verði líklega tekin fyrir í dag. „Það er ekki bannað að selja sjálfan búnaðinn,“ segir hann. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, staðfesti í gær að Þorsteinn hefði verið yfirheyrður af lögreglu. Hann vildi að öðru leyti ekkert tjá sig um málið. „Ég hef ekkert að segja um málið,“ sagði Þorsteinn þegar leitað var eftir því. Ekki náðist í forsvarsmann Skydigital.is. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Lögreglan á Selfossi yfirheyrði Þorstein Gunnarsson í gær vegna sölu á búnaði til móttöku á Sky-sjónvarpsútsendingum og áskriftarkortum. Samtök myndrétthafa á Íslandi, Smáís, höfðu kært starfsemina. Þorsteinn selur búnaðinn og áskriftarkortin í gegnum síðuna www.skykort.com. Samtökin hafa einnig óskað eftir lögbanni á tvö önnur fyrirtæki sem selja svipaðan móttökubúnað, Eico og Skydigital.is. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Smáíss, segir samtökin gæta réttinda 365 miðla í þessu máli. Fyrirtækin sem um ræðir eigi hlutdeild að dreifingu á sjónvarpsefni sem 365 miðlar megi einir dreifa á Íslandi, á borð við sjónvarpsþætti og útsendingar á ensku knattspyrnunni. Jón Magnússon, lögmaður Eico, segir að lögbannskrafan lúti að sölu á áskriftarkortum, sem fyrirtækið selji ekki. Því hafi bráðabirgðalögbannið, sem sett var þangað til krafan verður tekin fyrir, engin áhrif á starfsemi fyrirtækisins. Krafan verði líklega tekin fyrir í dag. „Það er ekki bannað að selja sjálfan búnaðinn,“ segir hann. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, staðfesti í gær að Þorsteinn hefði verið yfirheyrður af lögreglu. Hann vildi að öðru leyti ekkert tjá sig um málið. „Ég hef ekkert að segja um málið,“ sagði Þorsteinn þegar leitað var eftir því. Ekki náðist í forsvarsmann Skydigital.is.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira