Eldurinn sagður hafa kviknað í söluturni 18. apríl 2007 15:33 Húsin sem brenna í miðbæ eru að Lækjargötu 2 og Austurstæti 20. Það síðarnefnda, þar sem nú er skemmtistaðurinn Pravda, eru frá árinu 1801 og þar bjó Trampe greifi á sínum tíma, segir Magnús Skúlason, formaður Húsafriðunarnefndar. Lítið er þó eftir af upprunalegum innviðum fyrir utan gamalt eldstæði. Húsið að Lækjargötu 2 er hins vegar frá árinu 1852 og að sögn Magnúsar er meira eftir af upprunalegum innviðum þar. Þar bjó og starfaði á 19. öld frægasti ljósmyndari landsins, Sigfús Eymundsson. Húsið að Austurstæti 20 er aldursfriðað en Lækjargata 2 ekki, en Magnús segir lagt hafi verið til að það yrði friðað. Eldur stendur enn upp úr húsunum og ekki liggur fyrir hvenær slökkvistarfi líkur. Þá liggur heldur ekki fyrir hvers vegna eldurinn kom upp en að sögn heimildarmanns Stöðvar 2 og Vísis kom eldurinn upp í söluturninum Fröken Reykjavík og barst þaðan í báðar áttir. Tilkynnt var um eldinn um klukkan tvö og var allt tiltækt slökkvilið kallað til. Enginn mun vera í hættu að sögn slökkviliðs. Bein útsending er frá slökkvistarfi á Vísi. Hana má nálgast hér. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Húsin sem brenna í miðbæ eru að Lækjargötu 2 og Austurstæti 20. Það síðarnefnda, þar sem nú er skemmtistaðurinn Pravda, eru frá árinu 1801 og þar bjó Trampe greifi á sínum tíma, segir Magnús Skúlason, formaður Húsafriðunarnefndar. Lítið er þó eftir af upprunalegum innviðum fyrir utan gamalt eldstæði. Húsið að Lækjargötu 2 er hins vegar frá árinu 1852 og að sögn Magnúsar er meira eftir af upprunalegum innviðum þar. Þar bjó og starfaði á 19. öld frægasti ljósmyndari landsins, Sigfús Eymundsson. Húsið að Austurstæti 20 er aldursfriðað en Lækjargata 2 ekki, en Magnús segir lagt hafi verið til að það yrði friðað. Eldur stendur enn upp úr húsunum og ekki liggur fyrir hvenær slökkvistarfi líkur. Þá liggur heldur ekki fyrir hvers vegna eldurinn kom upp en að sögn heimildarmanns Stöðvar 2 og Vísis kom eldurinn upp í söluturninum Fröken Reykjavík og barst þaðan í báðar áttir. Tilkynnt var um eldinn um klukkan tvö og var allt tiltækt slökkvilið kallað til. Enginn mun vera í hættu að sögn slökkviliðs. Bein útsending er frá slökkvistarfi á Vísi. Hana má nálgast hér.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira