Spennandi hönnun í Sautján 4. júní 2007 02:30 Andrea Magnúsdóttir og Vala Magnúsdóttir, fatahönnuðir. Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“ Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira