Náði ekki að synda yfir Ermasundið 9. júlí 2007 10:42 Benedikt LaFleur, sunkappi. MYND/Stöð2 Sundkappinn Benedikt LaFleur náði ekki markmiði sínu að synda yfir Ermasundið milli Englands og Frakklands. Benedikt lét af áformum sínum í nótt eftir 21 klukkutíma sund vegna mikilla strauma við strönd Frakklands. Hann segir það vonbrigði að ekki náðist að klára sundið en segist þó vera reynslunni ríkari. „Ég gat ekki náð landi. Straumarnir voru of sterkir," sagði Benedikt LaFleur, sunkappi, í samtali við Vísi. „Það var svekkjandi að sjá ströndina en geta ómögulega klárað sundið." Bendikt hóf sundið um klukkan fjögur í gærmorgun að íslenskum tíma. Upphaflega var áætlað að sundið tæki um tuttugu klukkustundir en synt var frá bænum Dover í Englandi til Calais í Frakklandi. Þetta var í annað skiptið sem Benedikt reynir að synda yfir Ermasundið en í fyrra varð hann frá að hverfa vegna veðurs. Sundið nú var tileinkað baráttunni gegn mansali og klámvæðingu. Að sögn Benedikts gekk sundið afar vel til að byrja með og var jafnvel vonast til þess að hann næði að klára það á innan við 15 klukkustundum. „Þegar ég nálgaðist strönd Frakklands byrjaði að hvessa og straumarnir urður sífellt sterkari. Eftir ítrekaðar tilraunar varð ljóst að ég gat ekki lent í Frakklandi. Ég var þá orðinn mjög þreyttur." Benedikt segir það vonbrigði að hann hafi ekki klárað sundið sérstaklega þar sem svo lítið var eftir. Hins vegar sé hann reynslunni ríkari og þetta hafi verið mikið ævintýri. „Vinstri öxlin er nokkuð aum og ég er örþreyttur. Þetta var hins vegar mikið stuð á meðan á þessu stóð. Ég vona að eitthvað hafi safnast í áheitasjóðinn." Benedikt segist ekki vera búinn að gera það upp við sig hvort hann reyni aftur á næsta ári. „Það verður bara að koma í ljós. Þetta er ekki ódýrt sport." Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Sundkappinn Benedikt LaFleur náði ekki markmiði sínu að synda yfir Ermasundið milli Englands og Frakklands. Benedikt lét af áformum sínum í nótt eftir 21 klukkutíma sund vegna mikilla strauma við strönd Frakklands. Hann segir það vonbrigði að ekki náðist að klára sundið en segist þó vera reynslunni ríkari. „Ég gat ekki náð landi. Straumarnir voru of sterkir," sagði Benedikt LaFleur, sunkappi, í samtali við Vísi. „Það var svekkjandi að sjá ströndina en geta ómögulega klárað sundið." Bendikt hóf sundið um klukkan fjögur í gærmorgun að íslenskum tíma. Upphaflega var áætlað að sundið tæki um tuttugu klukkustundir en synt var frá bænum Dover í Englandi til Calais í Frakklandi. Þetta var í annað skiptið sem Benedikt reynir að synda yfir Ermasundið en í fyrra varð hann frá að hverfa vegna veðurs. Sundið nú var tileinkað baráttunni gegn mansali og klámvæðingu. Að sögn Benedikts gekk sundið afar vel til að byrja með og var jafnvel vonast til þess að hann næði að klára það á innan við 15 klukkustundum. „Þegar ég nálgaðist strönd Frakklands byrjaði að hvessa og straumarnir urður sífellt sterkari. Eftir ítrekaðar tilraunar varð ljóst að ég gat ekki lent í Frakklandi. Ég var þá orðinn mjög þreyttur." Benedikt segir það vonbrigði að hann hafi ekki klárað sundið sérstaklega þar sem svo lítið var eftir. Hins vegar sé hann reynslunni ríkari og þetta hafi verið mikið ævintýri. „Vinstri öxlin er nokkuð aum og ég er örþreyttur. Þetta var hins vegar mikið stuð á meðan á þessu stóð. Ég vona að eitthvað hafi safnast í áheitasjóðinn." Benedikt segist ekki vera búinn að gera það upp við sig hvort hann reyni aftur á næsta ári. „Það verður bara að koma í ljós. Þetta er ekki ódýrt sport."
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira