Hreiðurgerð í þvottahúsi 19. júní 2007 09:30 Maríuerlurnar hreiðruðu um sig uppi á hillu í þvottahúsinu. Maríuerlur hafa hreiðrað um sig í þvottahúsi einu í Norðlingaholti og búa sig nú undir að koma fjórum ungum á legg. Evu Dögg Sigurgeirsdóttur brá í brún þegar hún sá þessa leynigesti sem höfðu komið sér vel fyrir á meðan hún var í burtu. „Við erum allt í einu orðin tíu manna fjölskylda hérna í Norðlingaholtinu ef fuglafjölskyldan er talin með. Ég hef ekki notað þvottahúsið mitt mikið að undanförnu þar sem ég bý að miklu leyti hjá kærastanum og því hafði fuglinn nægan tíma. Okkur brá í brún og vorum handviss um að rotta eða mús hefði komið sér fyrir í þvottahúsinu en létti þegar við sáum maríuerluna fögru," Sara ísabella guðmundsdóttir. Hún hafði ansi gaman af því að fuglinn skyldi gera hreiður á töskunni hennar. Eva Dögg býr á annarri hæð og segir því enga hættu vera á að köttur eða annar óboðinn gestur raski ró fuglanna. „Okkur fannst svo sætt að fuglinn hefði komið sér þarna fyrir að við ákváðum í fyrstu að leyfa honum bara að vera. Ég hringdi svo í Húsdýragarðinn til að athuga með þetta því það kemur nú lús af þessum fuglum og mér var þá ráðlagt að henda bara hreiðrinu. Ég hafði nú alls ekki brjóst í mér að gera það. Að lokum ákváðum við að færa hreiðrið og hætta á það að fuglinn myndi ekki koma aftur en þeir voru fljótir að taka nýja staðinn í sátt og sitja glaðir á eggjunum." Sara Ísabella Guðmundsdóttir, dóttir Evu er átta ára og eins og við er að búast var hún ekkert nema glöð yfir nýju fjölskyldumeðlimunum. „Fuglinn gerði hreiður ofan á töskunni minni," sagði hún og sagðist hlakka til að sjá ungana koma úr eggjunum. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Maríuerlur hafa hreiðrað um sig í þvottahúsi einu í Norðlingaholti og búa sig nú undir að koma fjórum ungum á legg. Evu Dögg Sigurgeirsdóttur brá í brún þegar hún sá þessa leynigesti sem höfðu komið sér vel fyrir á meðan hún var í burtu. „Við erum allt í einu orðin tíu manna fjölskylda hérna í Norðlingaholtinu ef fuglafjölskyldan er talin með. Ég hef ekki notað þvottahúsið mitt mikið að undanförnu þar sem ég bý að miklu leyti hjá kærastanum og því hafði fuglinn nægan tíma. Okkur brá í brún og vorum handviss um að rotta eða mús hefði komið sér fyrir í þvottahúsinu en létti þegar við sáum maríuerluna fögru," Sara ísabella guðmundsdóttir. Hún hafði ansi gaman af því að fuglinn skyldi gera hreiður á töskunni hennar. Eva Dögg býr á annarri hæð og segir því enga hættu vera á að köttur eða annar óboðinn gestur raski ró fuglanna. „Okkur fannst svo sætt að fuglinn hefði komið sér þarna fyrir að við ákváðum í fyrstu að leyfa honum bara að vera. Ég hringdi svo í Húsdýragarðinn til að athuga með þetta því það kemur nú lús af þessum fuglum og mér var þá ráðlagt að henda bara hreiðrinu. Ég hafði nú alls ekki brjóst í mér að gera það. Að lokum ákváðum við að færa hreiðrið og hætta á það að fuglinn myndi ekki koma aftur en þeir voru fljótir að taka nýja staðinn í sátt og sitja glaðir á eggjunum." Sara Ísabella Guðmundsdóttir, dóttir Evu er átta ára og eins og við er að búast var hún ekkert nema glöð yfir nýju fjölskyldumeðlimunum. „Fuglinn gerði hreiður ofan á töskunni minni," sagði hún og sagðist hlakka til að sjá ungana koma úr eggjunum.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira