Stúlka verður fyrir fólskulegri árás á leið í skóla 10. maí 2006 17:06 Ráðist var á unga stúlku frá Keflavík á Barónsstíg í morgun þegar hún var á leið í Iðnskólann í Reykjavík. Stúlkan tognaði á hálsi, marðist og skrámaðist á baki og er með bitsár á hendi eftir átökin. Faðir stúlkunnar gagnrýnir leiðarkerfi SBK og segir vítavert gáleysi að áætlunarbílar fyrirtækisins hleypi ungmennum úr vögnunum á stoppistöðvum þar sem óreglufólk heldur sig.Stúlkan ferðast frá Keflavík með áætlunarbíl frá SBK til skóla alla virka daga og fer úr honum á stöppustöð við Hverfisgötu í Reykjavík. Þegar hún var komin áleiðis upp tröppurnar milli Landsbanka og Vínbarsins kom að henni kona á þrítugsaldri og sagði henni að láta sig hafa tösku sem stúlkan var með. Þegar hún neitaðí því greip konan í töskuna og hljóp í burtu. Án þess að hugsa sig um elti Sigríður konuna inn í húsasund sem liggur frá BaronstígÞar réðst konan á stúlkuna, reif í hárið á henni og beit hana í höndina. Í því féll stúlkan og lenti á kantsteini og konan lagðist ofan á hana og greip hana kverkataki. Þegar stúlkan fann að hún átti erfitt með að anda sagði hún konunni að skoða innihald töskunnar því þar væri engin verðmæti að finna aðeins blýanta og fleira sem stúlkan ætlaði að nota í skólanum.Í því komu tveir menn að sem að öllum líkindum þekktu konuna og sögðu henni að fara bara heim það væri ekkert á þessu að græða. Konan sleppti þá takinu og stúlkan komst í burtu. Hún hefur kært atvikið til lögreglu.Faðir stúlkunnar er mjög óhress með að stoppistöð SBK skuli vera staðsett á Hverfisgötu þar sem þekkt sé að þarna í nágrenninu sé mikið um óreglufólk. Hann segir börn á leið til skóla í stórhættu þarna á morgnana og þakkar fyrir að dóttir sín sé á lífi. Hann segir SBK þurfa að endurskoða leiðarkerfi sitt því svona gangi þetta ekki lengur.Að sögn Ólafs Guðbergssonar, rekstrarstjóra SBK þá er þetta í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt hendir farþega þeirra en þeir hafa ekið þessa leið í áratugi. Hann segir stoppustöðina sem um ræðir vera löglega og merkta en að málið verði að sjálfsögðu skoðað þar sem greinilegt sé að Reykjavík sé orðin hættulegri gangandi vegfarendum en áður. Fréttir Innlent Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Ráðist var á unga stúlku frá Keflavík á Barónsstíg í morgun þegar hún var á leið í Iðnskólann í Reykjavík. Stúlkan tognaði á hálsi, marðist og skrámaðist á baki og er með bitsár á hendi eftir átökin. Faðir stúlkunnar gagnrýnir leiðarkerfi SBK og segir vítavert gáleysi að áætlunarbílar fyrirtækisins hleypi ungmennum úr vögnunum á stoppistöðvum þar sem óreglufólk heldur sig.Stúlkan ferðast frá Keflavík með áætlunarbíl frá SBK til skóla alla virka daga og fer úr honum á stöppustöð við Hverfisgötu í Reykjavík. Þegar hún var komin áleiðis upp tröppurnar milli Landsbanka og Vínbarsins kom að henni kona á þrítugsaldri og sagði henni að láta sig hafa tösku sem stúlkan var með. Þegar hún neitaðí því greip konan í töskuna og hljóp í burtu. Án þess að hugsa sig um elti Sigríður konuna inn í húsasund sem liggur frá BaronstígÞar réðst konan á stúlkuna, reif í hárið á henni og beit hana í höndina. Í því féll stúlkan og lenti á kantsteini og konan lagðist ofan á hana og greip hana kverkataki. Þegar stúlkan fann að hún átti erfitt með að anda sagði hún konunni að skoða innihald töskunnar því þar væri engin verðmæti að finna aðeins blýanta og fleira sem stúlkan ætlaði að nota í skólanum.Í því komu tveir menn að sem að öllum líkindum þekktu konuna og sögðu henni að fara bara heim það væri ekkert á þessu að græða. Konan sleppti þá takinu og stúlkan komst í burtu. Hún hefur kært atvikið til lögreglu.Faðir stúlkunnar er mjög óhress með að stoppistöð SBK skuli vera staðsett á Hverfisgötu þar sem þekkt sé að þarna í nágrenninu sé mikið um óreglufólk. Hann segir börn á leið til skóla í stórhættu þarna á morgnana og þakkar fyrir að dóttir sín sé á lífi. Hann segir SBK þurfa að endurskoða leiðarkerfi sitt því svona gangi þetta ekki lengur.Að sögn Ólafs Guðbergssonar, rekstrarstjóra SBK þá er þetta í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt hendir farþega þeirra en þeir hafa ekið þessa leið í áratugi. Hann segir stoppustöðina sem um ræðir vera löglega og merkta en að málið verði að sjálfsögðu skoðað þar sem greinilegt sé að Reykjavík sé orðin hættulegri gangandi vegfarendum en áður.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira