Wade kláraði Chicago þrátt fyrir meiðsli 3. maí 2006 04:45 Dwayne Wade hefur látið ótrúlega lítið fyrir sér fara í einvíginu við Chicago, en hann virtist hressast við það að fá sprautu í bakhlutann í nótt og bjargaði Miami á lokasprettinum NordicPhotos/GettyImages Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira