Innlent

Latibær verðlaunaður í Þýskalandi

Sjónvarpsþættirnir um Latabæ voru útnefndir eitt besta barnaefni í þýsku sjónvarpi á föstudaginn var. Verðlaunin sem kennd eru við EMIL, sem er þekkt persóna í TV Spielfilm, sjónvarps- og kvikmyndatímariti í Þýskalandi.

Aðstandendur Latabæjar voru í hópi fimm framleiðenda sem verðlaunaðir voru fyrir skemmti- og fræðsluþátti. Í tilkynningu frá Latabæ kemur fram að geisladiskar með tónlist úr Latabæ ásamt DVD-diskum komi á markað í Þýskalandi í haust og þá mun sjónvarpsstöðin Super RTL taka nýja þætti um Latabæ til sýninga í ársbyrjun 2007.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.