Innlent

Mikið álag á forsetafrúnni

Mikið álag hefur verið á forsetafrúnni undanfarið og er það líklega skýringin á aðsvifinu sem hún fékk við upphaf afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Dorrit gat ekki tekið þátt í opinberum störfum forsetans á Akureyri í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir þó að líðan hennar sé með ágætum en hún hefur verið í rannsóknum í gær og í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×