Innlent

Stakk föður sinn í bakið

Maðurinn á við geðræn vandamál að stríða og hefur að undanförnu verið vistaður á stofnun vegna veikinda sinna. Hann fékk að fara í helgaleyfi á heimili foreldra sinna í Reykjavík um helgina.

Í brýnu sló á milli mannsins sem endaði með því að maðurinn sakk föður sinn í bakið. Grunur leikur á að maðurinn hafi neytt fíkniefna í helgaleyfinu. Maðurinn var úrskruðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna á sunnudag og rennur það út á föstudag.

Að auki hafði sjúkrastofnunin ekki aðbúnað til þess að taka við manninum eftir árásina og af skiljanelgum ástæðum gat hann ekki dvalið hjá ættingjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×