Vill selja Keflavíkurflugvöll 6. apríl 2006 18:25 Utanríkisráðherra vill stefna að því að selja rekstur Keflavíkurflugvallar. Þetta kom fram þegar ráðherra kynnti skýrslu um utanríkismál á Alþingi í dag. Formaður Samfylkingarinnar sagði í sömu umræðum að það yrði hennar verkefni að útfæra stefnuna í utanríkis- og alþjóðamálum - í næstu ríkisstjórn. Utanríkisráðherra sagði markmið varnarviðræðna við Bandaríkin nú að ná niðustöðu sem Íslensk stjórnvöld telja fullnægjandi. Vangaveltur um framtíðarnýtingu varnarsvæðisins og mannvirkjanna telur hann ótímabærar en hefur velt fyrir sér framtíð Keflavíkurflugvallar og þyrlubjörgunarsveitar, sem hann segir óháða varnarliði eða erlendum stjórnvöldum. ,,Ég tel að stefna eigi að því að einkafyrirtæki annist rekstur Keflavíkurflugvallar eins og tíðkast víða annars staðar. Þá væri stofnað hlutafélag í eigu ríkisins um rekstur flugvallarins, en ekki látið staðar numið þar heldur yrði félagið einkavætt í framhaldinu. Innlendum og erlendum fjárfestum byðist með þessu vænlegur fjárfestingarkostnaður", sagði utanríkisráðherra en tók fram að engar ákvarðanir hefðu verið teknir í þessu sambandi. Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna sagði flugvöllinn hins vegar óaðskiljanlegan hluta af öryggisviðbúnaði Íslendinga. Það ætti einnig við um Flugmálastjórn og Landhelgisgæsluna, en uppi væru áform um að einkavæða eða hlutafélagavæða þessar stofnanir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi. Sagði hana sitja úrræðalausa og bíða eftir því að Bandaríkjamenn vinni nýja varnaráætlun fyrir Ísland. Að mati formanns Samfylkingarinnar eiga Íslendingar að vera frjálshuga boðberar nýrra hugmynda í utanríkis- og alþjóðamálum og sagði hún það verða verkefni Samfylkingarinnar í næstu ríkisstjórn að standa fyrir þeirri stefnumótun þegar þar að kæmi. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Utanríkisráðherra vill stefna að því að selja rekstur Keflavíkurflugvallar. Þetta kom fram þegar ráðherra kynnti skýrslu um utanríkismál á Alþingi í dag. Formaður Samfylkingarinnar sagði í sömu umræðum að það yrði hennar verkefni að útfæra stefnuna í utanríkis- og alþjóðamálum - í næstu ríkisstjórn. Utanríkisráðherra sagði markmið varnarviðræðna við Bandaríkin nú að ná niðustöðu sem Íslensk stjórnvöld telja fullnægjandi. Vangaveltur um framtíðarnýtingu varnarsvæðisins og mannvirkjanna telur hann ótímabærar en hefur velt fyrir sér framtíð Keflavíkurflugvallar og þyrlubjörgunarsveitar, sem hann segir óháða varnarliði eða erlendum stjórnvöldum. ,,Ég tel að stefna eigi að því að einkafyrirtæki annist rekstur Keflavíkurflugvallar eins og tíðkast víða annars staðar. Þá væri stofnað hlutafélag í eigu ríkisins um rekstur flugvallarins, en ekki látið staðar numið þar heldur yrði félagið einkavætt í framhaldinu. Innlendum og erlendum fjárfestum byðist með þessu vænlegur fjárfestingarkostnaður", sagði utanríkisráðherra en tók fram að engar ákvarðanir hefðu verið teknir í þessu sambandi. Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna sagði flugvöllinn hins vegar óaðskiljanlegan hluta af öryggisviðbúnaði Íslendinga. Það ætti einnig við um Flugmálastjórn og Landhelgisgæsluna, en uppi væru áform um að einkavæða eða hlutafélagavæða þessar stofnanir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi. Sagði hana sitja úrræðalausa og bíða eftir því að Bandaríkjamenn vinni nýja varnaráætlun fyrir Ísland. Að mati formanns Samfylkingarinnar eiga Íslendingar að vera frjálshuga boðberar nýrra hugmynda í utanríkis- og alþjóðamálum og sagði hún það verða verkefni Samfylkingarinnar í næstu ríkisstjórn að standa fyrir þeirri stefnumótun þegar þar að kæmi.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira