Erlent

Gulrótarsafi orsakar lömun

Tveir Kanadamenn eru lamaðir eftir að drekka eitraðan gulrótardjús sem innihélt bótúlín.

Þrjár tegundir af gulrótarsafans með geymslutíma í Nóvember, voru innkallaðar eftir að fjögur tilfelli komu upp í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir það voru í það minnsta 10 verslanir í Toronto sem seldu enn gulrótarsafann.

Bótúlíneitrun orsakar lömun með því að leggjast á liðamót og taugar sem senda skilaboð til vöðva.

Þess er skemmst að minnast að þrír létust nýlega í Bandaríkjunum og tvö hundruð veiktust eftir að borða eitrað spínat.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×