Hafa aðeins mæst einu sinni áður 25. júní 2006 13:48 England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu. Erlendar Fótbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Sjá meira
England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Sjá meira