Innlent

Réðust að manni með kúbeini

Tveir menn brutust inn á heimili þess þriðja í Kópavogi í gærmorgun og réðust að honum með kúbeini. Mennirnir eru ófundnir. Húsráðanda tókst að verjast árásinni og héldu mennirnir á brott, en tóku sjónvarpstæki með sér. Lögregla telur sig vita hverjir eigi þarna eigi hlut að máli og að það tengist óuppgerðum viðskitpum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×