Innlent

Vegagerðin varar við hálku á heiðum norðan og austan lands

Vegagerðin varar við flughálku er á Hólasandi, Mývatnsheiði, Vopnafjarðarheiði, Möðrudalsöræfum, Öxi og frá Kirkjubæjarklaustri að Lómagnúp. Á Suðurlandi eru hins vegar allar helstu leiðir greiðfærar en þó eru einhverjir hálkublettir með ströndinni. Þá er flughálka á Dynjandisheiði og hálka á Hafseyrarheiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×