Innlent

Þrjú þúsund og sex hundruð ótryggð ökutæki í umferð

MYND/Vísir

Rúmlega þrjú þúsund og sex hundruð ótryggð ökutæki eru í umferð á Íslandi. Þar af eru um tvö þúsund og fimm hundruð þeirra fólksbifreiðar. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu eru tæplega hundrað sjötíu og sjöþúsund fólksbílar í umferð á Íslandi en tæplega níu prósent þeirra eða um fimmtán þúsund eru óskoðaðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×