Innlent

Hlutverk friðargæslunnar víkkað og fjölgað í liðinu

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti á fundi með utanríkismálanefnd að hlutverk íslensku friðargæslunnar verði víkkað auk þess sem fjölgað verði í liðinu. Friðargæslan mun nú auk flugvallargæslu, í auknum mæli taka að sér verkefni á sviði heilsugæslu. Heildarfjöldi friðargæsluliða hefur ekki verið ákveðinn og kostnaðurinn við breytingarnar liggur ekki fyrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×