Innlent

Rússneskt diskó og messa í Reykjavík

Rússnesk menningarhátíð hófst í Neskirkju í Reykjavík í dag. Upphaf hátíðarinnar var messa að hætti rétttrúnaðarkirkjunnar, á verndardegi Maríu meyjar. Hátíðinni verður framhaldið í næstu viku og verður meðal annars boðið upp á rússneskt diskótek um komandi helgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×