Innlent

Lögreglan á Hvolsvelli varar við Emstruleið

Lögreglan á Hvolsvelli varar fólk við að fara í Emstrur, en leiðin er lokuð innan við Fljótsdal í Fljótshlíð vegna vatnavaxta í Markarfljóti. Bíll valt í fljótið í morgun, en mennirnir þrír sluppu án meiðsla. Syðri fjallabaksleið er opin, en lögreglan biður fólk að fara varlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×