Sport

Arsenal í Landsbankanum

Julie Fleeting, leikmaður Arsenal, á ferðinni í bikarúrslitaleik gegn kvennaliði Leeds United.
Julie Fleeting, leikmaður Arsenal, á ferðinni í bikarúrslitaleik gegn kvennaliði Leeds United. MYND/GETTY
Leikmenn kvennaliðs Arsenal frá Englandi verða í Landsbankanum í Smáralind í dag klukkan 16:00. Öllum er boðið að koma og hitta stúlkurnar. Þar verður til dæmis hægt að fá eiginhandaáritanir frá þeim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×