Erlent

30 létust í Írak

Þrjátíu manns létu lífið í bardögum sem brutust út í Suður-Írak í gær milli Bandarískra-Íraskra hermanna og öfgasinnaðra shíta.

Þetta er í annað sinn á innan við tveim mánuðum sem fylkingarnar berjast.Bardagarnir brutust út eftir að Írakar og Bandaríkjamenn réðust á hús shítaklerks og stóðu fram á morgun. Bandarískur skriðdreki varð fyrir sprengjuárás og skemmdist mikið. Yfirmenn Shíta Klerka neita að liðsmenn þeirra hafi látið lífið í átökunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×