Innlent

Fons seldi allan hlut sinn í FlyMe

MYND/ónafngreint

Eignarhaldsfélagið Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur selt allan hlut sinn í sænska lággjaldaflugfélaginu Fly Me til norska hlutafélagsins Cognation. Morgunblaðið greinir frá þessu og að Fons hafi átt 20% í Fly Me og verið stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Söluverð er ekki gefið upp en Pálmi segist ekki hafa tapað á viðskiptunum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×