Innlent

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um bann við samruna Dagsbrúnar og Senu.

Málinu er því lokið fyrir samkeppnisyfirvöldum og við tekur vinna við að samþætta rekstur Senu einingum innan Dagsbrúnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×