Innlent

Loksins flogið til Eyja

Ánægðir flugfarþegar á leið upp í flugvél.
Ánægðir flugfarþegar á leið upp í flugvél. MYND/Heiða Helgadóttir
Rétt um hádegisbilið rofaði til í þoku og súld í Vestmannaeyjum þannig að hægt var að fljúga þangað á ný. Fyrsta flugvélin fór um hálfeitt og þá tekur við að vinna upp tafir morgunsins. Um 300 manns áttu bókað flug til Vestmannaeyja í dag með Flugfélagi Íslands frá Reykjavík. Þá eru ótaldir þeir sem fljúga með öðrum flugfélögum og frá öðrum stöðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×